Sumarfrí á Akureyri

Ég ákvað um daginn að taka mér örlítið sumarfrí og drífa mig til Akureyrar, burt frá vosbúð og kulda í Reykjavík. Nema að sjálfsögðu komu góðviðrisdagar sunnan heiða þegar sú ákvörðun hafði verið tekin…

Lesa meira

Babalú

Við mæltum okkur mót á bílaplaninu við Smáralind þann 12. júlí. Alls óviss um hvers ég mætti vænta, keyrði ég af stað úr Árbænum, og á leiðinni hef ég líklega ímyndað mér allt sem mögulega gæti farið úrskeiðis. Allt frá sprungnu dekki til náttúruhamfara á heimsmælikvarða. Rúllaði upp að Smáralindinni eftir að því ert virtist aðeins augnablik, og upp á efra planið. Fann mér stæði úti í horni, sem lengst frá öllum öðrum.

Lesa meira

Breytingar

Það er langt um liðið frá síðustu færslu. Raunar svo langt að ég hef ákveðið að byrja frá grunni. Sem er ekki síður viðeigandi, í ljósi kaflaskipta í lífinu.

Lesa meira